from October 11 - 2023

Opið menntaefni fyrir ungmennastarf, valdeflingu, inngildingu og símenntun

Einurð

Cross-sector

Meeting, open house, exhibition

Other event

Tags: Agriculture, Digital competencies and literacy, Ecology, Health, Inclusion & diversity

Start time: 13:00 End time: 16:00

Samfélagsfyrirtækið Einurð býður alla velkomna á kynningu á Opnu Menntaefni (fræðsluefni, námskrár og kennsluleiðbeiningar) fyrir aðila er sinna ungmennastarfi, símenntun, valdeflingu og virkniþjálfun ýmiskonar.

DAGSKRÁ kl. 13-16 kynning á eftirfarandi Erasmus verkefnum:
13:00 Sjálfbærniþjálfun: YourOrganic Way og Green League
14:00 Inngilding: ePortfolio og Know Your Rights
15:00 Valdefling: Cope og Need to Connect

Boðið upp á kaffi og léttar veitingar

Event venue

Fundarsalur og skrifstofur okkar hjá Almannaheillum

Urriðaholtsstræti 14
210, Garðabær

http://einurd.is/
logo-einurd-an-texta-.png